Hræðilegt klúður veðurfréttamanns

Í fyrstu virtist maðurinn ekki geta staðið í fæturna vegna …
Í fyrstu virtist maðurinn ekki geta staðið í fæturna vegna óveðurs. skjáskot/Youtube

Ef það er eitthvað sem sjónvarpsfréttafólk elskar þá er það að stilla sér upp í óveðri og segja fréttir. Þetta ætlaði veðurfréttamaðurinn Mike Seidel að gera þegar fellibylurinn Flórens reið yfir Bandaríkin á dögunum en tveir stuttbuxnaklæddir menn eyðilögðu fréttina hans. 

Í myndskeiði af Seidel í Wilmington í Norður-Karólínu sem hefur farið eins og eldur í sinu um netið síðustu daga virðist sem Seidel geti varla staðið í fæturna á meðan hann segir fréttirnar. Það skýtur því skökku við þegar tveir menn ganga fyrir aftan hann í mestu makindum. Sjón er sögu ríkari. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson