Kaleo aflýsir tónleikum vegna Flórens

Mosfellingarnir í Kaleo þurftu að aflýsa tónleikum sínum í Norður …
Mosfellingarnir í Kaleo þurftu að aflýsa tónleikum sínum í Norður Karólínu. Ljósmynd/Aðsend

Hljómsveitin Kaleo er sem stendur á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og stóð til að hún myndi koma fram á þrennum tónleikum í Norður-Karólínu í vikunni. Þeim hefur hinsvegar verið aflýst vegna ástandsins í rkinu eftir að fellibylurinn Flórens gekk þar yfir.

Til stóð að sveitin kæmi fram í Raleigh í kvöld, Wilmington þann 20. og í Charlotte þann 21. Aðdáendur sveitarinnar sem keypt höfðu miða geta fengið endurgreitt en ekkert hefur komið fram um hvort tónleikarnir verða haldnir síðar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant