„Við verðum bara að laga þá“

Jane Fonda er ákveðin kona.
Jane Fonda er ákveðin kona. AFP

Hin áttræða Jane Fonda hélt að hún myndi ekki lifa það að sjá eitthvað eins #MeToo-byltinguna. Þessu greindi leikkonan frá samkvæmt Variety þegar heimildarmynd um ævi hennar var fagnað í New York. 

Hún vill gefa þeim mönnum sem hafa brotið af sér tækifæri en þeir verða hafa lagt eitthvað á sig á móti. „Við verðum bara að laga þá, eða að minnsta kosti sýna þeim leiðina,“ sagði Fonda. „Karlmenn eru þjálfaðir í að sýna ekki samúð, vera ekki tilfinningaríkir. Svo það er ekki auðvelt það sem við erum að reyna að gera. En þeir verða að reyna að verða það.“

Fonda vorkennir ekki háttsettum mönnum sem þurfa stíga niður og segir að þeir geti sópað gólfin á Starbucks-kaffihúsinu þangað til þeir læri. „Ef þú getur ekki lært þá áttu ekki heima í stjórnarherberginu.“

Jane Fonda áttræð og í fullu fjöri.
Jane Fonda áttræð og í fullu fjöri. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson