Úrslitakvöld RIFF í myndum

Utanríkisráðherrann og Hollywood-stjarnan Shailene Woodley í banastuði í gærkvöldi.
Utanríkisráðherrann og Hollywood-stjarnan Shailene Woodley í banastuði í gærkvöldi. Ljósmynd/RIFF

Margt var um manninn í Hvalasafninu á Granda í gærkvöldi þegar úrslit Reykjavík International Film Festival (RIFF) voru kunngjörð. Yann Gonzalez sigraði aðalkeppnina og voru verðlaunin afhent af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. 

Gestir biðu í ofvæni eftir því að úrslit kvöldsins yrðu …
Gestir biðu í ofvæni eftir því að úrslit kvöldsins yrðu kunngjörð. Ljósmynd/RIFF
Anne Hubbel, Shailene Woodley og Guðlaugur Þór í þann mund …
Anne Hubbel, Shailene Woodley og Guðlaugur Þór í þann mund að tilkynna úrslitin. Ljósmynd/RIFF
Blásið var til heljarinnar veislu í tilefni af fimmtándu RIFF …
Blásið var til heljarinnar veislu í tilefni af fimmtándu RIFF hátíðinni. Ljósmynd/RIFF
Gullni lundinn, sem í ár féll í skaut Yann Gonzalez.
Gullni lundinn, sem í ár féll í skaut Yann Gonzalez. Ljósmynd/RIFF

Hátíðinni lýkur í kvöld þegar þýsk-brasilíska myndin The Cleaners verður sýnd í sal 2 í Bíó Paradís klukkan 23.15.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler