Fannst tal um kynþokkann niðurlægjandi

Baltasar Kormákur segir að sér hafi fundist niðurlægjandi allt þetta tal um kynþokkann. Sér hafi fundist eins og hann væri ekki meira en það. Leikarinn og leikstjórinn er gestur þáttarins, Með Loga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium á fimmtudaginn kemur. 

mbl.is