Þrír dregnir út í Happaleik Morgunblaðsins

mbl.is

Baldvin Berndsen byrjaði daginn heldur betur vel er hann var dreginn út sem aðal vinningshafi Happaleik Morgunblaðsins í beinni útsendingu á K-100 í morgun. Hlaut hann flug fyrir tvo til Akureyrar með Air Iceland Connect og tvo miða á leiksýninguna Kabarett hjá Leikfélagi Akureyrar og var að vonum afar ánægður með uppskeruna.

Ennfremur hlaut Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir gistingu fyrir tvo tvo hjá Íslandshótelum og að lokum hlaut Sigríður Sverrisdóttir Afternoon Tea fyrir fjóra hjá Apotek Kitchen + bar.

Morgunblaðið óskar vinningshöfunum innilega til hamingju og hvetur lesendur til að fylgjast með happatölunni næstkomandi fimmtudag enda til mikils að vinna.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stjórnar í lífi þínu. Sýndu þolinmæði og þá mun allt leysast farsællega. Sinntu hjálparbeiðni gamals vinar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stjórnar í lífi þínu. Sýndu þolinmæði og þá mun allt leysast farsællega. Sinntu hjálparbeiðni gamals vinar.