Samkynhneigt mörgæsapar vekur athygli

Sphen og Magic eru mörgæsapar.
Sphen og Magic eru mörgæsapar. skjáskot/Youtube

Mörgæsirnar Sphen og Magic í sædýrasafni í Sydney hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Spen og Magic eru samkynhneigt mörgæsapar en samkvæmt Daily Telegraph urðu þær óaðskiljanlegar rétt fyrir útungunartímabilið sem hófst fyrir stuttu. 

Spen og Magic eru kallaðir Sphengic saman og njóta þess að vagga um garðinn saman og stinga sér til sunds. Parið sem er af Gentoo-mörgæsategundinni kom sér upp hreiðri og eftir að hafa æft sig fékk það alvöruegg til fósturs frá öðru pari sem verpti tveimur eggjum. 

Hér má sjá myndband af mörgæsaparinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson