Bróðir Ariönu Grande nýtur lífsins á Íslandi

Frankie Grande er búinn að hafa það gott í heimsókn …
Frankie Grande er búinn að hafa það gott í heimsókn sinni til landsins. skjáskot/Instagram

Frankie Grande, bróðir tónlistarkonunnar Ariönu Grande, er staddur á landinu. Hann virðist njóta alls þess sem Ísland hefur upp á að bjóða. Hann er búinn að fara í Bláa lónið, fara til Vestmannaeyja, skoða Sólheimajökul, Seljalandsfoss, Gullfoss og Geysi, taka mynd af sér fyrir utan Kíkí og kafa í Silfru. Hann virðist nú vera staddur í Mývatnssveit á Norðausturlandi. 

View this post on Instagram

landed in iceland... 30 mins later... 💦

A post shared by Frankie James Grande (@frankiejgrande) on Oct 13, 2018 at 9:34am PDT


Hann fagnaði 16 mánaða edrúafmæli sínu í Vestmannaeyjum og birti mynd ofan af Eldfelli. Hann segist hafa verið eins og eldfjall þegar hann féll fyrir 16 mánuðum. 

View this post on Instagram

today i celebrate 16 months sober... and it is very fitting that i am standing atop a volcano staring at a rainbow as i take this photo, because that has been my journey into recovery over the past 16 months. i was an erupting volcano in my disease, spreading lava, ash & destruction all around me... 🌋 but since i have stopped drinking & using my lava has cooled, my foundation has solidified, life has returned to me & now i can see rainbows again. 🌈 i’m so grateful for these 16 months, i’m so grateful for all of your support, i’m so grateful for the strangers who have come up to me to tell me of their own journeys into recovery... you all keep me sober. i walk this path next to you. sobriety is the greatest thing that has ever happened to me. it’s given me my life back so that i can once again live loud, love hard, shine bright... and when people throw shade... SHINE BRIGHTER! ✨ i love you all ❤️

A post shared by Frankie James Grande (@frankiejgrande) on Oct 16, 2018 at 11:48am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant