Konurnar sem Madonna hefur kysst

Madonna hefur í gegnum árin átt bæði karlmenn og konur ...
Madonna hefur í gegnum árin átt bæði karlmenn og konur sem elskhuga. Ljósmynd/Instagram

Þrátt fyrir að Madonna sé komin á aldur við ömmu er svo sannarlega ekki allt loft farið úr henni sem kyntákni. Hún birtir reglulega myndir á samfélagsmiðlum. Sú nýjasta er af henni að kyssa Debi Mazar.

Margir muna eftir grein The Richest um heitustu konurnar sem Madonna hefur kysst. Á meðal þeirra sem nefndar voru í greininni voru Lady Gaga, Gwyneth Paltrow, Katy Perry og Sandra Bernhard. Að sjálfsögðu var koss þeirra Debi Mazar og Madonnu nefndur í þessari grein. 

View this post on Instagram

So Cute the Way Me and Debi Mazar are trying to kiss up on each other! 💋 💋💋 #hollywood #glamour #shameless #hedy #marlene

A post shared by Madonna (@madonna) on Oct 30, 2018 at 8:03am PDT

mbl.is

Bloggað um fréttina