Iceland Airwaves: Miðvikudagskvöld í myndum

Sólveig Matthildur á Gauknum.
Sólveig Matthildur á Gauknum. Mbl.is/ Árni Sæberg

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gærkvöldi og hefur framboð tónleika aldrei verið meira. Um 240 hljómsveitir og sólótónlistarmenn koma fram á hátíðinni, sem er sú tuttugasta í röðinni og eru listamennirnir frá 25 löndum. 

Meðal hápunkta gærkvöldsins voru Kælan mikla, Teitur Magnússon, GlerAkur, GDNR og Sólveig Matthildur. Ljósmyndarar Morgunblaðsins fönguðu stemninguna. 

Madonna & Child á Bryggjunni brugghúsi.
Madonna & Child á Bryggjunni brugghúsi. Mbl.is/ Árni Sæberg
Stútfullt hús á GlerAkri í Iðnó.
Stútfullt hús á GlerAkri í Iðnó. Árni Sæberg
GlerAkur.
GlerAkur. Árni Sæberg
GDNR í Hafnarhúsinu.
GDNR í Hafnarhúsinu. Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson