Myndi aldrei vilja vera forseti

Halldóra Geirharðsdóttir myndi ekki vilja gera neitt annað en hún er að gera. Hún myndi alls ekki nenna pólitík og myndi alls ekki vilja vera forseti. Hún ræðir þetta við Loga Bergmann í þætti hans, Með Loga, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. 

mbl.is