Annað kvöld Iceland Airwaves í myndum

Myndmálið var sterkt á tónleikum eistneska tónlistarmannsins Tommy Cash.
Myndmálið var sterkt á tónleikum eistneska tónlistarmannsins Tommy Cash. mbl.is/Árni Sæberg

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin er í fullum gangi og í gærkvöldi fylltist miðbærinn af tónleikagestum. mbl.is var á staðnum og myndaði mannlífið en fjölmargir erlendir gestir eru á landinu vegna hátíðarinnar sem heldur áfram í dag og á morgun. 

Pönktríóið Gróa var á Gauknum.
Pönktríóið Gróa var á Gauknum. mbl.is/Árni Sæberg
Grindverkin á Airwaves eru tilkomumikil.
Grindverkin á Airwaves eru tilkomumikil. mbl.is/Árni Sæberg
Áhorfendur fylgjast með Gróu á Gauknum.
Áhorfendur fylgjast með Gróu á Gauknum. Árni Sæberg
Tierra Whack kemur frá Fíladelfíu á Austurströnd Bandaríkjanna.
Tierra Whack kemur frá Fíladelfíu á Austurströnd Bandaríkjanna. mbl.is/Árni Sæberg
Tónleikar Warmland í Gamla Bíói voru mikið sjónarspil.
Tónleikar Warmland í Gamla Bíói voru mikið sjónarspil. mbl.is/Hallur Már
Hátíðargestir fylgjast Tierru Whack í Hafnarhúsinu.
Hátíðargestir fylgjast Tierru Whack í Hafnarhúsinu. mbl.is/Árni Sæberg
Tierra Whack flutti r&b seið í Hafnarhúsinu.
Tierra Whack flutti r&b seið í Hafnarhúsinu. mbl.is/Árni Sæberg
Plötusnúður á sviðinu með Tommy Cash.
Plötusnúður á sviðinu með Tommy Cash. Árni Sæberg
Breska tónlistarkonan Tawiah kom fram á Húrra í gærkvöldi.
Breska tónlistarkonan Tawiah kom fram á Húrra í gærkvöldi. Árni Sæberg
Tawiah vakið athygli í heimalandinu.
Tawiah vakið athygli í heimalandinu. mbl.is/Árni Sæberg
Áhorfendur á Húrra.
Áhorfendur á Húrra. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is