Legend kom Ora til varnar

Rita Ora í þakkargjörðarhátíðargöngunni í New York.
Rita Ora í þakkargjörðarhátíðargöngunni í New York. AFP

Tónlistarmaðurinn John Legend kom tónlistarkonunni Ritu Ora til varnar eftir að hún var gagnrýnd fyrir að „mæma“ í þakkargjörðarhátíðargöngu Macy's í New York í gær. 

Athygli vakti að Ora þóttist aðeins syngja í atriði sínu í göngunni og það sem meira var, var hún ekki í takti við tónlistina. Hún hlaut mikla gagnrýni í netheimum en John Legend kom henni til varnar, en hann kom einnig fram í göngunni. 

Hann sagði að flestallt tónlistarfólkið hafi þurft að „mæma“ í göngunni því hún byði ekki upp á nógu gott hljóðkerfi. Þau lofuðu þó bæði að á tónleikum sínum syngju þau raunverulega. 

John Legend sagði að allt tónlistarfólkið hafi ekki getað sungið …
John Legend sagði að allt tónlistarfólkið hafi ekki getað sungið vegna þess að hljóðkerfið byði ekki upp á það. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson