Notar ekki netið

Karl Lagerfeld er ekki upptekinn af því sem er að …
Karl Lagerfeld er ekki upptekinn af því sem er að gerast á netinu. AFP

Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er ekki hugsa of mikið út í hvað er að gerast á netinu en í nýju viðtali við The Cut segist hann ekki nota netið. Hann segist vera með aðstoðarmanneskju sem segir honum frá því sem hann hefur ekki séð. Hann hefur ekki tíma enda þarf hann að gera ýmislegt þar á meðal að leika við köttinn sinn. 

„Ég nota ekki netið, ég nota ekki Facebook. Ég þarf að skissa, ég verð að leika við Choupette, ég verð að sofa,“ segir Lagerfeld sem segir daginn of stuttan til að hanga í símanum. 

Lagerfeld er listrænn stjórnandi Chanel og Chanel er með 31 milljón fylgjenda á Instagram. Lagerfeld segist ekki einu sinni vita hvernig Instagram-síðan lítur út. 

 

Karl Lagerfeld.
Karl Lagerfeld. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson