Sjáðu Egil og Diddú spila á tilfinningarnar

Egill Ólafsson og Diddú áttu stórleik þegar þau sungu lagið …
Egill Ólafsson og Diddú áttu stórleik þegar þau sungu lagið saman, Það brennur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Söngvararnir Egill Ólafsson og Diddú eru engu lík þegar þau syngja saman. Hér má sjá þau taka lagið saman á sinn einstaka hátt því saman mynda þau óendanlega töfra. Upptakan er af tónleikunum Heima um jólin sem voru haldnir í Hofi á Akureyri af viðburðarfyrirtækinu RIGG sem er í eigu Friðriks Ómars Hjörleifssonar. 

„Það er alltaf mitt aðalmarkmið að gestir á viðburðunum mínum upplifi eitthvað einstakt. Eitthvað sem maður hreinlega gleymir aldrei. Ég er á því að þegar lag Egils Ólafssonar, Það brennur, var flutt á jólatónleikunum okkar Heima um jólin í Hofi í fyrra hafi gestir okkar gert það. Hér sjáum við flutning Egils, Diddúar og hljómsveitar Rigg viðburða á þessu stórkostlega lagi í útsetningu Ingvars Alfreðssonar. Deilið að vild. Guði sé laun fyrir þessa listamenn alla sem þarna leika og syngja,“ segir Friðrik Ómar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant