Nigella neitar að láta grenna sig

Nigella Lawson árið 2013.
Nigella Lawson árið 2013. AFP

Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson sagði á Twitter um helgina að hún þyrfti að biðja allar bandarískar sjónvarpsstöðvar að breyta ekki maganum á sér sem hún segir að standi út. Lawson sem er þekkt fyrir línur sínar vakti reyndar athygli í haust fyrir breytt vaxtarlag. 

Segir hún þó í tístinu að hatur á fitu og það að það væri gert ráð fyrir því að fólk væri þakklátt fyrir að því væri breytt og gert grennra væri skaðlegt. 

Var Lawsen að svara The Good Place-leikkonunni Jameela Jamil sem tísti því að svokölluð „airbrush“-tækni væri notuð til þess að breyta litarhafti fólks, yngja og grenna. „Það er þarna til að láta þig hata raunverulegt andlit þitt og líkama,“ skrifaði Jamil sem sagði tæknina hafa lengi látið sig hata andlit sitt, líkama og uppruna sinn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson