„Samfélagsmiðlar geta verið svo yfirþyrmandi“

Donté Colley er einungis 21 árs en vill hjálpa fólki …
Donté Colley er einungis 21 árs en vill hjálpa fólki að finna tilganginn sinn og halda áfram í lífinu. Hann gerir það með dansi. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Donté Colley er 21 árs frá Toronto í Kanada og er að heilla heimsbyggðina um þessar mundir með hvetjandi skilaboðum sem hann kemur á framfæri í dansi, m.a. á Instagram. 

Samkvæmt Buzfeed vildi þessi ungi hæfileikaríki dansari gefa veröldinni eitthvað fallegt til að íhuga yfir daginn. „Samfélagsmiðlar geta verið svo yfirþyrmandi, það eru allir að sýna sitt fullkomna líf og að lenda í samanburði við slíkt getur fengið mann til að efast um tilganginn í lífinu. Svo ætli ég hafi ekki búið til þessi myndbönd til að láta fólki líða vel með sig.“

View this post on Instagram

#youareworthit !!!! Keep on going 💚💖♥️💞🔋⚡️

A post shared by Donté Colley (@donte.colley) on Jan 4, 2019 at 8:39pm PST

View this post on Instagram

You made it through to a new day!! #keepgoing #keeppushing #yougotthis ☺️🌟⭐️💛 #YouAreAStar

A post shared by Donté Colley (@donte.colley) on Jan 8, 2019 at 8:53am PSTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn hentar vel til hugleiðslu. Þér hættir til að fresta hlutum, æfðu þig í að hætta því. Grasið er ekki grænna hinum megin við lækinn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn hentar vel til hugleiðslu. Þér hættir til að fresta hlutum, æfðu þig í að hætta því. Grasið er ekki grænna hinum megin við lækinn.