Tvíburar en ekki mæðgur?

Aðdáandi Kardashian-fjölskyldunnar birti þessar myndir af dótturinni og móðurinni.
Aðdáandi Kardashian-fjölskyldunnar birti þessar myndir af dótturinni og móðurinni. skjáskot/Instagram

Raunveruleikastjarnan Kris Jenner breytti um hárgreiðslu á dögunum. Aðdáendur Jenner og dætra hennar voru ekki lengi að sjá ótrúleg líkindi Jenner og dóttur hennar, Kim Kardashian, þegar hárgreiðslumaðurinn Andrew Fitzsimon birti mynd af nýju útliti Jenner. 

Kim Kardashian sem er 38 ára er auðvitað lík móður sinni sem er 63 ára. Líkindin náðu hins vegar nýjum hæðum á myndinni.

Ekki er auðvelt að segja til um hversu náttúruleg líkindin eru enda fjölskyldan ekki bara þekkt fyrir áhuga sinn á snyrtivörum heldur einnig fegrunaraðgerðum. 

View this post on Instagram

Something new 💕 A little 60’s vibe on the beautiful @KrisJenner today #AndrewFitzsimonsHair @etienneortega

A post shared by Andrew Fitzsimons (@andrewfitzsimons) on Jan 6, 2019 at 12:15pm PST

View this post on Instagram

Like mother like daughter❤️ #kimkardashian #krisjenner

A post shared by Kardashian/Jenner videos❤ (@karjenner_videos) on Jan 7, 2019 at 10:15am PSTmbl.is