Fallegri tíu árum síðar?

Svala Björgvinsdóttir er að yngjast með árunum ef marka má ...
Svala Björgvinsdóttir er að yngjast með árunum ef marka má þessar myndir. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Fólk er með skemmtilega áskorun á samfélagsmiðlum þessa stundina þar sem það birtir myndir af sér fyrir tíu árum og mynd af sér nú. Þessi áskorun sem hefur myllumerkið #10yearchallenge virðist sýna það að fólk verður bara fallegra með árunum.

Sér í lagi þegar kemur að Íslandi. Kannski eru kremin að verða betri eða að þetta liggi allt í rokinu og vatninu.

Myndir af söngkonunni Svölu Björgvins sýna þetta svo ekki verði um villst.

Dæmi hver fyrir sig. 

View this post on Instagram

Svala then and Svala now 💋 #10yearchallenge

A post shared by SVALA (@svalakali) on Jan 15, 2019 at 7:47am PST

View this post on Instagram

2008 vs. 2018 🐥 #10yearchallenge

A post shared by Brynja Jonbjarnardottir (@brynjajon) on Jan 14, 2019 at 12:49pm PST

View this post on Instagram

10 years challenge.

A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) on Jan 16, 2019 at 1:06am PST

View this post on Instagram

10 ár eru fljót að líða 👀 #10yearchallenge

A post shared by Guðný Kjartansdóttir (@gudnykjartans) on Jan 15, 2019 at 7:07am PST

View this post on Instagram

2008/2018 still black and white looking in the same direction 🧐#tenyearchallenge

A post shared by Anna Björnsson 🕶 (@annaambeth) on Jan 15, 2019 at 5:46am PST

View this post on Instagram

Been rough ten years.

A post shared by Gunni H (@gunnihilmarsson) on Jan 16, 2019 at 12:00am PST

View this post on Instagram

2009 // 2019 #10yearchallenge

A post shared by Steinunn Þórðardóttir (@namasteina) on Jan 16, 2019 at 12:22am PST


mbl.is