Sigurjón útskýrir flókið fjölskyldumynstur Ófærðar

Landsmenn fylgjast spenntir með Ófærð 2 á sunnudagskvöldum.
Landsmenn fylgjast spenntir með Ófærð 2 á sunnudagskvöldum. ljósmynd/Lilja Jóns

Það eru ef til vill margir ruglaðir á öllum persónunum í Ófærð enda að finna flókið fjölskyldumynstur. Handritshöfundurinn Sigurjón Kjartansson virðist hafa áttað sig á því og birti mynd af fjölskyldutré úr Ófærð á Twitter til útskýringar. 

Á myndinni sem Sigurjón birti má átta sig betur á flóknu fjölskyldumynstrinu. Víkingur, sem Snapchat-stjarnan og leikarinn Aron Már Ólafsson eða Aron Mola leikur, á til að mynda flókna fjölskyldu. Á ættartrénu má sjá hvernig sami maðurinn er bæði föðurbróðir Víkings og stjúpfaðir. 

„Gjöriði svo vel!“ tísti Sigurjón og birti myndina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant