Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna hjá tónlistartímariti BBC

Víkingur Heiðar er tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits breska ríkisútvarpsins, BBC.
Víkingur Heiðar er tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits breska ríkisútvarpsins, BBC. Eggert Jóhannesson

Íslenski tónlistarmaðurinn Víkingur Heiðar Ólafsson er tilnefndur til verðlauna hjá tónlistartímariti breska ríkisútvarpsins, BBC. Víkingur Heiðar er tilnefndur í flokki hljóðfæraleiks fyrir nýjasta einleiksdisk sinn, Johan Sebastian Bach. 

Einleiksdiskur Víkings Heiðars kom út í haust og gaf þýska útgáfufyrirtækið Deutsche Grammoph­on hann út. 

Kosningin fer fram á vef BBC og er opin öllum. Hún stendur til 19. febrúar næskomandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler