Hatrið sigraði Twitter

Atriði Hatara var fyrirferðamikið á Twitter í kvöld.
Atriði Hatara var fyrirferðamikið á Twitter í kvöld. Ljósmynd/Mummi Lú

Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 fór fram í Háskólabíó í kvöld. Hatari og Hera Björk komust áfram í úrslit og eins og við mátti búast fóru áhorfendur hamförum á Twitter og fór ekki á milli mála að atriði Hatara vakti mesta athygli. 

Hér má sjá brot af því besta sem íslenskir söngvakeppnisaðdáendur, og hatarar, tístu um í kvöld: 

Sú nýbreytni var á keppninni í ár á kynnarnir voru kynntir sérstaklega og voru tístarar almennt ánægðir með það: 

Hver þarf tóneyra í Eurovision? Ekki Bubbi allavega: 

Pólitísk keppni eða ekki, Hatari var allavega á milli tannanna á fólki en af misjöfnum ástæðum:

Koss kvöldsins? Eða jafnvel ársins? Aldarinnar?

Mamma Heru Bjarkar vakti athygli í innslaginu fyrir lag Euro-drottningarinnar: 


Var nokkuð kvartað yfir hljóðinu í kvöld?

Þetta er kannski bara besta lausnin?

Já hún var eitthvað kunnugleg er það ekki?

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant