Rómantíkin skiptir ekki mestu máli

Will Smith og Jada Pinkett-Smith.
Will Smith og Jada Pinkett-Smith. mbl.isl/COVER

Leikkonan Jada Pinkett Smith hefur verið gift leikaranum Will Smith í meira en tuttugu ár. Hún segir vinskap skipta meira máli í hjónabandi en rómantík. 

Pinkett Smith útskýrði ástæðuna í færslu á Instagram en hún segist hafa haldið að rómantísk ást hafi skipt mestu máli þangað til hún áttaði sig á því að hún fær fólk oft til þess að gera ljóta hluti. Þetta sé eina ástin sem endist ekki. 

Hún og eiginmaður hennar breyttu hugsun sinni um hjónabandið og kalla hvort annað lífstíðarfélaga. Í því skiptir góður vinskapur öllu. 

View this post on Instagram

I used to believe that romantic love was the highest form of love until I realized how unmet standards of romantic love often justified it to turn into a cold heart that many times can fuel hateful and brutal actions of revenge and manipulation towards someone you ‘say’ or ‘said’ you loved. It actually may be the only form of love you can fall OUT of. At one point ... MY romantic standard of love was all that mattered and if it wasn’t met ... there was more than hell to pay. My romantic standards were feeding my ego whether they were met or unmet. I experienced some very hard lessons (and continue to do so) that formed the decision that my ego and my heart could not share the same space. It was also the deciding factor to transform my union to @willsmith from a marriage (contaminated with all the above) to a life partnership led by and steeped in ‘devotional friendship’. The only thing to do in life is to find the form of love where we can give the best of ourselves AND ... it’s not always going to look like you thought. Love, love and love some more ❤️✨

A post shared by Jada Pinkett Smith (@jadapinkettsmith) on Feb 1, 2019 at 8:37am PST

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant