Buðu upp á stórundarlegan tungukoss

Offset og Cardi B mættu saman á Grammy-verðlaunin.
Offset og Cardi B mættu saman á Grammy-verðlaunin. AFP

Tónlistarkonan Cardi B hætti með eiginmanni sínum, Offset, fyrir jól en saman eiga þau dóttur sem kom í heiminn í sumar. Cardi virtist hins vegar endanlega staðfesta það að þau væru byrjuð aftur saman þegar þau mættu saman á Grammy-verðlaunin í Los Angeles á sunnudagskvöldið. 

Ekki nóg með að mæta saman á rauða dregilinn heldur nýttu þau tækifærið og kysstust á stórundarlegan hátt fyrir ljósmyndara. Virtust þau frekar vera að sleikja tungur hvort annars en kyssast með vörunum. 

View this post on Instagram

#CardiB and #Offset have ARRIVED Y’ALL 💥 #Grammys

A post shared by MTV (@mtv) on Feb 10, 2019 at 5:00pm PSTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viðbúin/nn því að þurfa að verja mál þitt. Þú þarft að stappa stálinu í unglinginn. Þú færð launahækkun.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viðbúin/nn því að þurfa að verja mál þitt. Þú þarft að stappa stálinu í unglinginn. Þú færð launahækkun.