Hríðir betri en keppni kvöldsins?

Friðrik Ómar komst áfram í kvöld og vakti athygli á ...
Friðrik Ómar komst áfram í kvöld og vakti athygli á Twitter. Ljósmynd/Mummi Lú

Seinna undanúr­slita­kvöld Söngv­akeppn­inn­ar 2019 fór fram í Há­skóla­bíó í kvöld. Friðrik Ómar, Tara Mo­bee og Krist­ina Skou­bo Bær­endsen komust áfram í úr­slit og eins og við mátti bú­ast fóru áhorf­end­ur ham­förum á Twitter.

Menn voru misánægðir með frammistöðu keppenda:

Elli grill vakti athygli:

Hvað er Friðrik Ómar gamall og er lagið hans svipað og lag með Rihönnu?

Einhverjir sjá enn eftir því að Friðrik Dór fór ekki út fyrir Íslands hönd fyrir fjórum árum:

 

mbl.is