Þetta segir Logi um Eddu Björgvins

Grínleikkona Íslands, Edda Björgvinsdóttir, er gestur í þættinum Með Loga en ný þáttaröð fer í loftið á fimmtudaginn í Sjónvarpi Símans Premium.

Logi segir að Edda Björgvins sé goðsögn og sé með mjög góðan húmor. Sérstaklega fyrir sjálfri sér. Það sé meira en margir geti státað af. 

mbl.is