Sjáðu húðflúrið sem Ellý gerði sjálf

Ellý Ármanns.
Ellý Ármanns. K100

Ellý Ármannsdóttir er að læra húðflúr og ákvað að æfa sig á sjálfri sér. Hér getur þú séð hvernig hún húðflúraði sig sjálf.

Ellý setti á sig hjarta og áttuna, sem er merki um hina eilífu ást sem er svo erfitt að skilgreina segir hún á Instagram. 

Húðflúrið er sérstök listgrein og fyrst Ellý er byrjuð að mála myndir er þetta eðlilegt framhald, að setja listaverk á líkama fólks. 

View this post on Instagram

Nei sko❣️#ellyarmannsart #smalltattoos #hearttattoo #eternaltattoo #eternsllovetattoo

A post shared by Elly Armanns (@ellyarmannsdottir) on Feb 21, 2019 at 1:19am PST

View this post on Instagram

20.02.2019 Nýr kafli hafinn. Nýtt listform. Ég er byrjuð ... þetta er það skemmtilegasta 🖤my first tattoo made by me ❣️ Tilfinning sem er oft á tíðum erfitt að skilgreina. Ást sem mun endast að eilífu. Sönn, eilíf ást er öflugasta orkan segja margir og þar er ég sammála. Enginn máttur er sterkari. Táknar óbrjótandi tengsl milli tveggja sálufélaga sem eru ætlaðir hvor öðrum. Þessi tilfinning hverfur hvorki né deyr. Öflugasti mátturinn til að vera til staðar, endalaus, neverending, eilíf ást ...... 🖤 a feeling that is too difficult to define, love that will last forever, true, eternal love is the most powerful thing known to anyone and anything. No power is stronger. Love is an unbreakable bond between two soulmates destined for each other. It can never wither or die. The greatest power to ever exist, an endless, neverending, ETERNAL love..... @hlynursolvi #love#hearttattoo #tattoo #tattoheart #eternitytattoo #smalltattoos #ellyarmannsart

A post shared by Elly Armanns (@ellyarmannsdottir) on Feb 21, 2019 at 12:47am PSTmbl.is