Barack Obama um „eitraða karlmennsku“

Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, gerir eitraða karlmennsku að umtalsefni …
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, gerir eitraða karlmennsku að umtalsefni sínu. mbl.is/AFP

Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna talaði um eitraða karlmennsku í vikunni. Þetta kemur fram á vef Huffington Post

„Það sem við viljum gera er að búa til svigrúm fyrir unga karlmenn að vera góðar manneskjur. Þeir ættu ekki að þurfa að vera á einhvern ákveðinn hátt. Þess í stað þarf að gefa þeim svigrúm til að koma vel fram. Ef þú ert öruggur um eigið ágæti þarftu ekki að sýna það með því að setja aðra niður.

Konur eru duglegar að taka sér tíma og ræða tilfinningar og það sem þær eru að fara í gegnum á meðan karlar setjast niður saman og horfa á íþróttaleiki. Þetta hefur eitthvað með samfélagsgerðina að gera.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler