Nick Jonas syngur Shallow

Nick Jonas og eiginkona hans Priyanka Chopra.
Nick Jonas og eiginkona hans Priyanka Chopra. AFP

Tónlistarmaðurinn Nick Jonas veigraði sér ekki við að taka upp ábreiðu af laginu vinsæla Shallow eftir Lady Gaga og Bradley Cooper. 

Jonas ákvað að skella í ábreiðuna fyrst Óskarsverðlaunin eru á næsta leyti, en lagið er tilnefnt til verðlaunanna. Jonas er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hann er einn af tríóinu The Jonas Brothers sem gerðu garðinn frægann á árunum 2005-2013.

View this post on Instagram

In honor of Oscar weekend... such a beautiful song 🎶 🎥 @priyankachopra

A post shared by Nick Jonas (@nickjonas) on Feb 21, 2019 at 9:10pm PST

mbl.is