Leonora fulltrúi Dana í Eurovision

Leonora fagnaði sigri í kvöld.
Leonora fagnaði sigri í kvöld. Skjáskot/Youtube

„Þúsund, þúsund þakkir,“ sagði hin tvítuga Leonora eftir hún vann dönsku söngvakeppnina sem fram fór í kvöld. Hún mun því flytja lagið „Love is Forever“ í Eurovision-keppninni í Tel Aviv í Ísrael um miðjan maí.

Í frétt Danska ríkisútvarpsins DR segir að stjrna sé fædd. Leonora hlaut 42% atkvæða en veðbankar höfðu spáð henni sigri.

Hún kveðst hlakka mikið til að taka þátt í Eurovision eftir tæpa þrjá mánuði. 

„Það verður geggjað,“ sagði Leonora.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson