Hamilton gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga

Ökuþórinn tilkynnti á síðasta ári að hann væri hættur að …
Ökuþórinn tilkynnti á síðasta ári að hann væri hættur að neyta dýraafurða. AFP

Formúlu 1 kappinn Lewis Hamilton segir ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að leyfa áframhaldandi hvalveiðar skammsýna og valda vonbrigðum.

„Sem stærstu sjávarspendýrin gegna hvalir mikilvægu hlutverki við að halda hafinu okkar heilbrigðu,“ skrifar Hamilton á Instagram undir myndbandi úr höfuðstöðvum Hvals hf. í Hvalfirði.

Ökuþórinn tilkynnti á síðasta ári að hann væri hættur að neyta dýraafurða og hefur verið duglegur að breiða út boðskap sinn á samfélagsmiðlum. Hamilton hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari og 9 milljónir manna fylgja honum á Instagram.

View this post on Instagram

Reposted from @oceanicpreservationsociety - #StopIcelandWhaling 🐋 After a two year hiatus from whaling, the Icelandic government has defied the 1986 International Whaling Commission's moratorium and sanctioned the slaughter of 238 fin whales, ostensibly for the gourmet food and health supplement markets. This is a disappointing and short-sighted move by the country's political leaders. As the largest marine mammals, whales play a critical role in keeping our oceans healthy. They prevent species over-population, regulate food systems and combat climate change. Economically, a return to whaling could be catastrophic for Iceland. Whale watching tourism has boomed in recent years, generating $20M USD annually – far more than the failing whale meat trade. One in five tourists pays for the privilege of spending time with the 20+ species of whales that visit and live in the region, making Iceland Europe's top whale watching destination. The hunt is on. Whales are dying. We need all of our whales, alive and breathing, to support healthy and abundant oceans. 💙🐳 Please join our global partners @sea_legacy @bluespherefoundation and legaSeas in calling on Iceland choose tourism over whaling. This ocean giant roamed the North Atlantic just a few hours ago before his life was ended by the Hvalur 8 harpoon ship. More Icelanders are speaking out against this insanity. It is a painfully slow process, but change will come - we need to keep pushing for it even though on some days, just like today, we feel a little helpless 😒 #iceland #change #stopwishingstartdoing #whales #whale #ocean #wildlife #stopwhaling #eatkalenotwhale #whalerwatching #whaling #tourism #stopbloodywhaling #blueoceanaction 🐋 #moreplasticthanfish #PLASTICPOLLUTION

A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) on Feb 25, 2019 at 11:31pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson