Skaut sig óvart í typpið

Maðurinn var úti að ganga þegar óhappið átti sér stað.
Maðurinn var úti að ganga þegar óhappið átti sér stað. ljósmynd/pxhere.com

Það getur varasamt að umgangast skotvopn eins og maður nokkur í Indiana í Bandaríkjunum komst að á dögunum. Maðurinn sem ekki var með skotvopnaleyfi skaut sig óvart í typpið. 

Fram kemur á vef Huffington Post að lögreglan hafi greint frá því að hinn 46 ára gamli Mark Anthony Jones hefði verið út að ganga þegar óhappið átti sér stað. Hann lýsti því að í göngunni hefði byssan sem hann geymdi í mittisstrengnum byrjaði að leka niður. Byssan var ekki í hulstri og þegar Jones ætlaði að laga byssuna fór það ekki betur en svo að hann endaði á spítala eftir að hafa skotið sig í typpið. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu daginn til að taka til á heimilinu og gera það meira aðlaðandi. Uppákomur sem tengjast eigum annarra eru yfirvofandi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu daginn til að taka til á heimilinu og gera það meira aðlaðandi. Uppákomur sem tengjast eigum annarra eru yfirvofandi.