Hommalegasti banki í heimi

MYND/ ANZ

Óhætt er að fullyrða að Ástralski ANZ bankinn toppi alla banka jarðar þegar kemur að glamúr.

Á vef bankans kemur fram að bankinn taki skýra afstöðu með hinsegin fólki enda séu bæði viðskiptavinir og starfsmenn fjölbreyttur hópur.

Stuðningur bankans við baráttumál LGBTQ samfélagsins hófst árið 2007 en árið 2014 tók bankinn upp samstarf við hönnuði og myndlistarmenn sem á hverju ári hafa tekið að sér að taka bæði hraðbanka og útibú í fabjúlöss yfirhalningu. Hraðbankar þessir kallast GayTM en ekki ATM eins og aðrir hraðbankar í heiminum. 

Talsfólk LGBTQ hreyfinga í Ástralíu og á Nýja Sjálandi hafa fagnað opinberum stuðningi bankans enda ekki sjálfgefið að stórfyrirtæki af þessu tagi láti verkin tala með þessum hætti. 

MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
MYND/ ANZ
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant