Hera kölluð súperstjarna á forsíðu Vogue

Hera Hilmarsdóttir var mynduð fyrir nýjustu útgáfu bandaríska Vogue.
Hera Hilmarsdóttir var mynduð fyrir nýjustu útgáfu bandaríska Vogue. mbl.is/AFP

Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein 14 kvenna sem eru hluti af forsíðumyndatöku apríl útgáfu bandaríska tímaritsins Vogue. Fjallað er um 14 alþjóðlegar stjörnur frá 14 mismunandi löndum og er Hera þar á meðal. 

Vogue kynnir konurnar sem sitja ekki allar fyrir saman á forsíðunni sem súperstjörnur og er Hera ekki í slæmum félagsskap. Stærsta stjarnan er hin bandaríska Scarlett Johanson en konurnar koma meðal annars frá Englandi, Indlandi, Íran, Þýskalandi og Suður-Kóreu. 

Á vef Vogue þar sem forsíðuefnið er kynnt er myndin Mortal Engines sem frumsýnd var í fyrra með Heru í aðalhlutverki notuð til þess að kynna hana. Segir Hera í viðtalinu að Al Pacino sé fyrirmynd sín. 

View this post on Instagram

VOGUE! ✨I’m thrilled to reveal the cover for @voguemagazine's April issue celebrating this talented group of women from across the globe! LINK in bio 🌈 · Photographer: Mikael Jansson / @mikaeljansson · Stylist: Camilla Nickerson · Makeup: Hannah Murray / @hannah_murray1 · Hair headpieces: Julien d’Ys for Julien d’Ys / @juliendys · Production: North Six and Day International / @northsixproductions and @dayinternational · Florals: Michael George / @michaelgeorgeflowers Featuring: Angelababy, Doona Bae, Elizabeth Debicki, Adesua Etomi-wellington, Golshifteh Farahani, Liv Lisa Fries, Eiza González, Hera Hilmar, Scarlett Johansson, Vanessa Kirby, Bruna Marquezine, Deepika Padukone, Alba Rohrwacher & Léa Seydoux

A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) on Mar 14, 2019 at 8:05am PDT

View this post on Instagram

We’re excited to reveal our April issue, celebrating 14 global superstars: Angelababy (@angelababyct), Doona Bae (@doonabae), #ElizabethDebicki, Adesua Etomi-Wellington (@adesuaetomi), Golshifteh Farahani (@golfarahani), #LivLisaFries, Eiza Gonzalez (@eizagonzalez), Hera Hilmar (@herahilmar), #ScarlettJohansson, Vanessa Kirby (@vanessa__kirby), Bruna Marquezine (@brunamarquezine), Deepika Padukone (@deepikapadukone), #AlbaRohrwacher and Lea Seydoux (@leaseydoux_genuine). Tap the link in our bio to read their stories and see our full spread. Photographed by @mikaeljansson, styled by #CamillaNickerson, written by Gaby Wood, Vogue, April 2019. (1/2)

A post shared by Vogue (@voguemagazine) on Mar 14, 2019 at 4:59am PDT

mbl.is