Gott fyrir sjálfsálitið að vera á flugvöllum

Ólafur Darri Ólafsson segir að það sé mjög gott fyrir sjálfsálitið að standa á flugvöllum þegar fólk kemur upp að honum og hrósar fyrir leik hans. 

Þetta kemur fram í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. 

mbl.is