Middleton-hjónin í vanda

Carole og Michael Middleton árið 2013.
Carole og Michael Middleton árið 2013. mbl.is/AFP

Vilhjálmur Bretaprins er sagður styðja tengdaforeldra sína rétt eins og áður og er stoltur af því hvernig Middleton-hjónin komust til efna að því er Page Six greinir frá. Foreldrar Katrínar hertogaynju, Carole og Michael Middleton, eru sögð eiga í vandræðum með fyrirtæki sitt Party Pieces. 

Fyrirtækið sérhæfir sig í veisluaðföngum en fjölmiðlar hafa greint frá því að þrír starfsmenn voru reknir á dögunum. Fréttirnar koma eftir að þremur lagerstarfsmönnum var sagt upp fyrir jól að því er The Sun greinir frá. Auk þeirra sem sagt var upp á dögunum sagði fjórði starfsmaðurinn að sér hefði verið sagt að starf hans væri í hættu. 

Auk Katrínar hafa systkini henanr Pippa og James Middleton unnið fyrir fyrirtækið. Carole Middleton er ekki vön að veita viðtöl en þykir það merki um að fyrirtækið eigi í vanda að hún veitti viðtöl fyrir síðustu jól. 

Vilhjálmur og Katrín.
Vilhjálmur og Katrín. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler