Af hverju hætti Gaga með unnustanum?

Lady Gaga og unnustinn Christian Carino í lok janúar.
Lady Gaga og unnustinn Christian Carino í lok janúar. mbl.is/AFP

Rétt áður en Lady Gaga vann Óskarsverðlaun og söng lagið Shallow á eftirminnilegan hátt með Bradley Cooper í febrúar bárust fréttir af sambandsslitum hennar og unnustans, Christian Carino. Samkvæmt heimildum Us Weekly var það Gaga sem tók ákvörðun um að slíta trúlofuninni og hefði umboðsmaðurinn mátt koma betur fram við hana. 

„Chris kom ekki mjög vel fram við Gaga í lokin á sambandinu,“ sagði heimildarmaður en Gaga og Carino voru saman í tvö ár. Er Gaga sögð hafa treyst á leikarann Jeremy Renner eftir sambandsslitin. 

„Hann var afbrýðisamur,“ sagði annar aðili. „Hann var alltaf að reyna að finna hana og sendi henni mikið af skilaboðum. Vinir hennar kunnu ekki vel við hann.“

Það var því ekki endilega meint framhjáhald Lady Gaga og Bradley Cooper sem varð til þess að Gaga og Carino hættu saman. 

Lady Gaga.
Lady Gaga. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler