„Fjallið“ viðurkennir steranotkun

Hafþór Júlíus Björnsson
Hafþór Júlíus Björnsson mbl.is

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, sem oft er kallaður „Fjallið“ viðurkennir í viðtali við þáttinn E:60 á ESPN að hann hafi notað stera. Hann segist gera allt til að ná árangri.

Greint er frá þessu á Bleacher Report. Þar kemur fram viðtalið hafi verið tekið upp fyrir tveimur árum en hafi verið sýnt í dag.

„Þegar þú vilt verða bestur þá gerirðu allt til að ná árangri,“ segir Hafþór Júlíus í viðtalinu. Hann tjáði sig ekki um hvenær eða hversu lengi hann hefði notað stera. Hann bað um að sleppa því að svara spurningu um hvort hann notaði enn stera.

Hafþór fjallar einnig um þátttöku sína í aflraunakeppnum á borð við sterkasta mann heims og Game of Thrones-þættina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson