Tók fyrsta veikindadaginn í 17 ár

Ryan Seacrest er líklega frægast sjónvarpskynnir í heimi.
Ryan Seacrest er líklega frægast sjónvarpskynnir í heimi. mbl.is/AFP

Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest varð heimsfrægur þegar hann tók að sér að kynna American Idol árið 2002. Nú er 17. þáttaröðina í gangi og í fyrsta skipti í sögu þáttanna þurfti kynnirinn að hringja sig inn veikan. 

Það þykir ekki alvarlegt að verða veikur af og til en var þetta í fyrsta skipti í 17 ára sögu þáttanna sem þurfti að fylla í skarð hans að því er kemur fram á vef ET.

Sá söngkonan Katy Perry ástæðu til þess að tjá sig um málið á Twitter. Sagði hún fjarveru Seacrest sanna að hann væri mannlegur eftir allt saman. „Og það tók 17 ár fyrir þig að nota veikindadaginn þinn, ekki slæmt,“ tísti Perry. 

Ryan Seacrest.
Ryan Seacrest. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant