Kom á óvart með bleikt hár

Katy Perry lætur bleikt hár virka eins og svo margt ...
Katy Perry lætur bleikt hár virka eins og svo margt annað.

Katy Perry er ein þeirra sem þorir að lita á sér hárið. Nýverið kom hún fram í fatnaði frá Emilio Pucci með hár í bleika Pucci litnum sem svo margir þekkja. 

Hún var með augnskugga í stíl og er ítalska tískuhúsið mjög hrifið af þessu útliti. Sumir eru á því að hún hafi gengið nokkuð langt í nafni tískunnar en tískuhúsið er þekkt fyrir að nota mikið af skærum litum. 

View this post on Instagram

Let’s play with swirling waves and floral motifs, wearing #PucciResort19 bikini in #Merida Print. Discover more on www.emiliopucci.com and in boutique. #emiliopucci #puccivibes

A post shared by Emilio Pucci (@emiliopucci) on Apr 15, 2019 at 7:49am PDT

View this post on Instagram

Colors Clashes as seen on @tushmagazine. #emiliopucci #puccivibes #puccieditorials Make-up: @baurloni Photo: @arminmorbach Bodypainting: @milladewet Styling: @arthurmayadoux

A post shared by Emilio Pucci (@emiliopucci) on Apr 14, 2019 at 6:10am PDTmbl.is