John Singleton á gjörgæslu

John Singleton árið 2011.
John Singleton árið 2011. AFP

Leikstjórinn John Singleton liggur á gjörgæslu eftir að hafa fengið heilablóðfall.

Singleton, sem 51 árs, er þekktur fyrir myndir á borð við Boyz N the Hood, Shaft og 2 Fast 2 Furious, að sögn The Guardian

Hann veiktist á miðvikudaginn, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans.

Fram kemur í yfirlýsingunni að hann fái góða meðhöndlun á gjörgæsludeildinni.

mbl.is