Singleton tekinn úr öndunarvél

Leikstjórinn John Singleton.
Leikstjórinn John Singleton. AFP

Fjölskylda bandaríska leikstjórans John Singleton hefur veitt læknum leyfi til að taka hann úr öndunarvél eftir að hann fékk heilablóðfall fyrr í þessum mánuði.

„Okkur þykir afar leitt að tilkynna að ástkær sonur okkar, faðir og vinur, John Daniel Singleton, verður tekin úr öndunarvél í dag,“ segir í yfirlýsingunni. 

„Þetta var hræðilega erfið ákvörðun, sem fjölskyldan tók á nokkrum dögum, eftir að hafa fengið ráðgjöf frá læknum John.“

Singlet­on, sem 51 árs, er þekkt­ur fyr­ir mynd­ir á borð við Boyz N the Hood, Shaft og 2 Fast 2 Furi­ous.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler