Graham Norton tístir um Hatara

Dana International féll misvel í áhorfendur. Hún er samt ávallt ...
Dana International féll misvel í áhorfendur. Hún er samt ávallt glæsileg. AFP

Landsmenn eru heldur betur málglaðir á samfélagsmiðlum á meðan Eurovision stendur yfir. Hrúgast inn ýmis gagnrýni, hvatning og ekki síst afskaplega góðir brandarar.

Þá gat Graham Norton, vinsælasti Eurovision-þulur Breta, ekki staðist að tísta um framlag Íslendinga.mbl.is