Dúndrandi stemning í græna herberginu

Hatari í græna herberginu í gærkvöldi.
Hatari í græna herberginu í gærkvöldi. Mynd/Skjáskot

Hatari og hinir flytjendurnir sem stigu á svið í Eurovision í gærkvöldi biðu eftir því að úrslitin væru tilkynnt í græna herberginu í Expo-höllinni í Tel Avis.

Stemningin var afar góð eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði þar sem Klemens Hannigan, annar söngvara Hatara, stillti sér meðal annars upp fyrir framan myndavélina.

Seinni undankeppnin verður háð annað kvöld og á laugardaginn mæta liðsmenn Hatara svo aftur á sviðið og keppa í úrslitunum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við misskilningi í samskiptum þínum við yfirmenn í dag. Ekki óttast neikvætt umtal, þú veist sannleikann.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við misskilningi í samskiptum þínum við yfirmenn í dag. Ekki óttast neikvætt umtal, þú veist sannleikann.