Íslendingar tístu um Eurovision

„Ef þetta var okkar Hinsti dans í Júróvisjón, þá var …
„Ef þetta var okkar Hinsti dans í Júróvisjón, þá var það þess virði. Takk Hatari.“ mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fæstir ættu að hafa látið það fram hjá sér fara að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fór fram í gærkvöldi. Hollendingar báru þar sigur úr býtum og enduðu okkar menn í Hatara í 10. sæti keppninnar.

Hatari hlaut ekki náð evrópsku dómnefndanna en almenningur í Evrópu virtist hrifinn af Hatara, sem vakti bæði góða og slæma athygli þegar liðsmenn veifuðu borða með palestínska fánanum í beinni útsendingu, þegar stig þeirra úr símakosningunni voru tilkynnt.

Þetta höfðu Íslendingar að segja um íslenska atriðið, Eurovision og uppátæki Hatara:


Glöggir áhorfendur tóku líklega eftir mismælum Gísla Marteins

Dómnefndirnar voru lítt hrifnar af Hatara

Hatari voru ekki einir um að sýna fána Palestínu

Fáni eða sniðganga?

Einhverjir höfðu áhyggjur af öryggi Hatara eftir gjörninginn






mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant