Hefði viljað tala um Hatara allt kvöldið

John Oliver fjallaði ítarlega um Hatara í þætti sínum.
John Oliver fjallaði ítarlega um Hatara í þætti sínum. skjáskot/Youtube

Hatari er í aðalhlutverki í hinum vinsæla þætti Last Week Tonight with John Oliver sem birtist í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Fjallar þáttastjórnandinn John Oliver um Eurovision-söngvakeppnina í þættinum og þá sérstaklega Hatara. 

Eins og sjá má á brotinu hér að neðan segir John Oliver að Hatari hafi fengið athygli fyrir meðal annars að vera pólitískir sem gangi gegn venju keppninnar. Minnist hann á að pólitík sé í blóði tónlistarmannanna og birtir „viðtal“ við trommugimpið Einar Stefánsson þar sem kemur fram að hann sé sonur sendiherra Íslands í London. 

Hér að neðan má sjá umfjöllun John Oliver um Hatara. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant