Landsliðsmenn sleikja sólina í útlöndum

Landsliðsmennirnir hafa verið duglegir að birta myndir af sér á …
Landsliðsmennirnir hafa verið duglegir að birta myndir af sér á Instagram í sólinni að undanförnu. Samsett mynd

Margir íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu hafa notið þess að vera í fríi síðustu daga. Hafa ófáir nýtt tímann til þess að sleikja sólina erlendis áður en landsliðið kemur saman til að undirbúa sig fyrir landsleiki við Albaníu og Tyrkland í næsta mánuði. Sjóðheitar myndir af þeim á Instagram sýna hversu ljúft þeir hafa haft það í fríinu. 

Gylfi Þór Sigurðsson naut þess að spila golf í Flórída í Bandaríkjunum. 

View this post on Instagram

Medalist Golf Club ⛳️

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on May 21, 2019 at 10:07am PDT

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson naut þess að sóla sig og skemmta sér á grísku eyjunni Mykonos. Kom eiginkona hans, Kristbjörg Jónasdóttir, manni sínum á óvart með því að bjóða vinum þeirra með í síðbúna þrítugsafmælisveislu. 

View this post on Instagram

My💙 @arongunnarsson

A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on May 18, 2019 at 12:27am PDT

Rúrik Gíslason hefur notið þess að vera í sólinni í Kaliforníu með kærustu sinni, Nathaliu Soliani. 

View this post on Instagram

Enjoying sunny California ☀️

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on May 21, 2019 at 7:01pm PDT

Albert Guðmundsson hefur notið síðustu daga á Marbella á Spáni en með honum er kærasta hans, Guðlaug Elísa Jó­hanns­dótt­ir. 

View this post on Instagram

Like all the time at Naos 👀😂

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on May 23, 2019 at 5:32am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant