Dardenne-bræður bestu leikstjórarnir

Dardenne-bræður árið 2014.
Dardenne-bræður árið 2014. Ljósmynd/Wikipedia.org

Belgísku bræðurnir og leikstjórarnir Jean-Pier­re og Luc Dar­denne voru valdir bestu leikstjórarnir á kvikmyndahátðinni í Cannes um helgina.

Dardenne-bræður hafa í tvígang hampað Gullpálm­an­um, síðast árið 2005.

Í verðlaunamynd þeirra í ár, Young Ahmed, er fjallað um ung­ling sem er heillaður af öfgakenndum túlkunum á Íslam. Það viðfangsefni er enn viðkvæmt í Belgíu eftir dauðsföll í árásum tengdum því árið 2016. Þeir hafa sagst hafa verið hvattir af þeim atburðum til þess að kanna þessi mál frá sjónarhorni listarinnar.

Fyrir bíómynd getur sigur á Cannes verið „góð auglýsing eða Terminator“ kvikmyndarinnar, að mati Jean-Pierre Dardenne. Það á eftir að ráðast hvort verðlaunin geri þessari mynd gott eða slæmt.

Young Ahmed gerist í frönskumælandi hluta Belgíu.
Young Ahmed gerist í frönskumælandi hluta Belgíu. Ljósmynd/Wikipedia.org
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson