Framhjáhaldssögurnar höfðu jákvæð áhrif á hjónabandið

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins.
Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins. AFP

Innanbúðarmanneskja í konungsfjölskyldunni segir að sögusagnirnar um framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hafi haft jákvæð áhrif á hjónaband Vilhjálms og Katrínar hertogaynju. 

Sögusagnir um framhjáhaldið kom upp fyrr á þessu ári og var Vilhjálmur sakaður um að hafa haldið framhjá Katrínu með Rose Hansbury. 

Að sögn heimildarmannsins neyddu sögusagnirnar hjónin til að setjast niður og ræða um hjónaband sitt. Það hafi verið eitthvað sem þau þurftu að gera og að það hafi verið gott fyrir þau. 

Katrín og Vilhjálmur hafa verið gift í 8 ár eða frá árinu 2011. Þau eiga saman þrjú börn, Georg, Karlottu, Lúðvík.

Katrín og Vilhjálmur ásamt börnum sínum þremur, Lúðvíki, Georg og …
Katrín og Vilhjálmur ásamt börnum sínum þremur, Lúðvíki, Georg og Karlottu. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að temja sér meiri þolinmæði. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Verið viss um hvað þú vilt þegar þú ert spurð/ur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að temja sér meiri þolinmæði. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Verið viss um hvað þú vilt þegar þú ert spurð/ur.