Amanda Knox snýr aftur til Ítalíu

Amanda Knox hefur snúið aftur til Ítalíu.
Amanda Knox hefur snúið aftur til Ítalíu. AFP

Hin bandaríska Amanda Knox sneri aftur til Ítalíu í fyrsta skipti síðan hún losnaði út fangelsi árið 2011 að því er CNN greinir frá. Knox var dæmd fyrir morðið á meðleigjanda sínum Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Hún var sýknuð árið 2011. 

Knox verður gestafyrirlesari fyrir pallborðsumræður á hátíð um réttarkerfið í Modena á Ítalíu og bera umræðurnar titilinn „Málsmeðferð í fjölmiðlum“.

Mál Amöndu Knox er heimsfrægt en hún var skiptinemi á Ítalíu þegar hún var fundin sek um morðið á Kercher. Hún hefur stefnt ítalska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu fyrir óréttmæta málsmeðferð. 

View this post on Instagram

Here we go... Wish us, "Buon viaggio!"

A post shared by Amanda Knox (@amamaknox) on Jun 11, 2019 at 11:54am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson